Vörulistar fyrir Svansvottað hús

Í þessari handbók er að finna upplýsingar um vörur sem hægt er að nota við byggingu vistvæns húss. BYKO var samstarfsaðili við byggingu fyrsta Svansvottaða hússins á Íslandi og vörurnar í þessari handbók má nota við byggingu Svansvottaðra bygginga. Listinn er ekki tæmandi og því mun meira af umhverfisvænu vöruframboði að finna hjá BYKO.
Fyrir neðan bæklinginn má nálgast vörulista fyrir hvern flokk á PDF formi.


Opna í nýjum glugga

Vörulistar

Hér er hægt að nálgast vörulista fyrir ákveðna vöruflokka sem sýna hvaða vörur eru í boði Svansvottaðar eða leyfilegar í Svansvottuð hús. 

 

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.