Svarregluggar

Hönnun Svarre glugganna gerir þá algjörlega einstaka á markaðnum, að utan er einungis gler og eru þeir því alveg viðhaldsfríir að utanverðu, einungis þarf að þrífa glerið.

Gluggarnir koma með þreföldu 6 mm. hertu gleri sem er í sama lit og innri skífurnar. Hljóðeinangrun þeirra er 38 dB og hægt er að auka einangrun upp í 42 dB.

Svarre gluggi sem er 1230 x 1480 mm. hefur U-gildið 0,6 og eru gluggarnir hannaðir og prófaðir upp að 1800 paskal þrýstingi (reglugerð fer fram á 1100 paskal).

Framleiðsluábyrgð er 5 ár og afgreiðslutími er um það bil 10 til 12 vikur frá staðfestri pöntun.

Gluggarnir eru alltaf sérsmíðaðir eftir teikningum.

Smelltu hér til að skoða heimasíðu Svarre

Bæklingur

Sölumenn glugga og hurða

Kjartan Long

Sölustjóri Gluggar, hurðir og húseiningar

515 4121

821 4166

Sigurður Júlíus Jónsson

CLT einingahús, gluggar, hurðir og bílskúrshurðir

515 4034

821 4034

Sigurjón Þórhallsson

Rammahús, gluggar, hurðir og bílskúrshurðir

515 4153

821 4053

Ágúst Scheving

Gluggar, hurðir og bílskúrshurðir

5154124

8214081

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.