Steinbitar í gripahús

Swaans Beton hefur í meira en hálfa öld framleitt gólflausnir fyrir allar gerðir gripahúsa og er leiðandi fyrirtæki í þróun, hönnun og framleiðslu gólfa í gripahús.

 

Steinristarnar frá Swaans Beton eru framleiddar í nútíma verksmiðjum í Heeze og Weert í Hollandi undir ströngu gæðaeftirliti og í samræmi við reglugerðir.

Hönnun gólfa tekur mið af miklu burðaþoli, stömu og slitsterku yfirborði og auðveldri losun mykju og hlands. Tæknilegar upplýsingar.

 

Steinbitar 15 sm þykkir, 4 tonna burður, raufarbreidd 38mm

 • Stærð (LxBxÞ) 149,5x82,5x15 sm, fyrir 4 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 175x82,5x15 sm, fyrir 4 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 200x82,5x15 sm, fyrir 4 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 220x82,5x15 sm, fyrir 4 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 230x82,5x15 sm, fyrir 4 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 240x82,5x15 sm, fyrir 4 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 250x82,5x15 sm, fyrir 4 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 275x82,5x15 sm, fyrir 4 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 300x82,5x15 sm, fyrir 4 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 325x82,5x15 sm, fyrir 4 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 350x82,5x15 sm, fyrir 4 tonna öxulþunga

 

Steinbitar 20 sm þykkir, 4 eða 6 tonna burður, raufarbreidd 40 mm

 • Stærð (LxBxÞ) 150x86x20 sm, fyrir 4 eða 6 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 175x86x20 sm, fyrir 4 eða 6 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 200x86x20 sm, fyrir 4 eða 6 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 220x86x20 sm, fyrir 4 eða 6 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 230x86x20 sm, fyrir 4 eða 6 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 240x86x20 sm, fyrir 4 eða 6 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 250x86x20 sm, fyrir 4 eða 6 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 275x86x20 sm, fyrir 4 eða 6 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 300x86x20 sm, fyrir 4 eða 6 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 325x86x20 sm, fyrir 4 eða 6 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 350x86x20 sm, fyrir 4 eða 6 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 375x86x20 sm, fyrir 4 eða 6 tonna öxulþunga
 • Stærð (LxBxÞ) 400x86x20 sm, fyrir 4 eða 6 tonna öxulþunga

 

Skoðaðu nánar steinbita frá Swaans Beton:

Sendu okkur teikningar og við reiknum út tilboð. Hafðu samband við okkur á bondi@byko.is

 

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.