Mænisgluggar í gripahús

Frá JFC í Póllandi býður BYKO mænisglugga fyrir náttúrulega loftræstingu í gripahús.

Gluggarnir eru sérsmíðaðir fyrir hvert og eitt verkefni. Mænisgluggarnir eru smíðaðir úr áli með tvöföldu pólíkarbonat auðbrennanlegum ljósplötum sem hleypir náttúrulegri birtu inn í húsið.

Gluggana er mögulegt að fá handstýrða eða með mótorstýringu. Þeir eru hannaðir til að þola íslenskar aðstæður bæði hvað varðar vind og snjó.

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.