Agrilight LED ljós fyrir fjós

Í samvinnu við DSD býður BYKO nú Agrilight LED ljósakerfi fyrir fjós og önnur gripahús. Lýsing í fjósum er mjög mikilvæg fyrir mjólkurframleiðsluna. Með bættri lýsingu í fjósinu er möguleiki á að auka mjólkurframleiðsluna til muna, ungviði þrífst betur og almenn líðan skepnana verður betri. Ljósakerfið frá Agrilight er hannað sérstaklega fyrir hvert fjós. Tekið er tillit til staðsetningar á ungviði, geldkúm og mjólkandi kúm. Lamparnir eru hannaðir sérstaklega til að þola þau efni sem gufa upp af skepnunum.

Ljósakerfin eru auðveld í uppsetningu.

Hannað með endingu í huga

Þar sem ljós frá Agrilight eru hönnuð sérstaklega fyrir gripahús þolir allt efni sem notað er í ljósin hátt sýrustig sem gjarnan myndast við uppgufun í gripahúsum.

Fyrir nánari upplýsingar sendið okkur tölvupóst á bondi@byko.is

 

Agrilight LED ljós

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Byko. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.