Reiðhjóladagar
Sumarið nálgast og þá er gott að geta gripið í nýtt hjól og brunað af stað. Nú er 20% afsláttur af öllum reiðhjólum 18.-28. apríl. Hér á síðunni finnur þú líka góð ráð til að viðhalda hjólinu þínu og hvernig þú velur réttu stærðina.
Fyrir yngsta fólkið
Hvort sem það eru dekkin, gírarnir eða stellið sjálft sem eru skítug þá hefur það áhrif á hversu auðvelt og þægilegt er að hjóla. Svo er auðvitað staðreyndin sú að hreint hjól ryðgar síður. Þannig er viðhald ekki bara aðeins til að gera hjólatúrinn þægilegri heldur eykur það líka endingartíma reiðhjólsins.
Fáðu góð ráð hér
Flott fyrir þægilega hjólatúra
Í þessum einföldu leiðbeiningum getur þú fundið hárrétta stærð á hjóli fyrir þig eða barnið þitt. Kynntu þér málið hér að neðan!
Finndu þína stærð hér
Fyrir þau sem vilja fara enn hærra
Skemmuvegi 2a
200 Kópavogur
Kt. 460169-3219
Vsk.nr. 03394