0226310
Ytong milliveggjasteinn 100/400x600
Milliveggjasteinn framleiddur úr hita og þrýstihertri frauðsteypu. Helstu kostir eru: myglusveppur sest ekki í efnið. Auðvelt að hlaða og vinna. Hátt hljóðeinangrunargildi og eldþol (A1). Hægt er að nota hefðbundnar skrúfur og múrbolta í veggina.