UNIFIX er bætiefnabætt, vatnsþétt og frost/þíðu þolið flísalím í hæsta gæðaflokki, til notkunar úti sem inni. UNIFIX er þurrefnið í sveigjanlegu flísalími, sem selt er undir heitinu UNIFIX-2K, og UNIFIX-2K /6 og er notað til þess að líma gólfflísaefni af ýmsum gerðum.