7319482881544
Tréhreinsir Trärengöring 1L
Efnið leysir upp með áhrifaríkum hætti olíuleifar, fjarlægir
þörunga, myglu og sveppi og tefur áframhaldandi vöxt
þeirra. Efnið opnar viðaræðarnar svo að næsta þrep
í viðarvörninni með Pallaviðarvörninni verður enn
árangursríkara.
Hreinsið viðinn með tréhreinsinum. Hafi pallurinn áður verði olíuborinn verður að fjarlægja alla olíu
áður en haldið er lengra. Ef þú ert ekki viss er hentugt
að bíða í nokkra daga. Gömul viðarvörn smýgur þá
fram á yfirborðið og það verður að hreinsa sólpallinn
aftur.