0629162129888;629162129888
Napoleon TravelQ rafmagns ferðagrill PRO285E 2,2kW
Pro285 er hágæða Rafmagnsferðagrill frá Napoleon, stílhreint rafmagns ferðagrill, vindhelt og heldur hita mjög vel. Hinn fullkomni ferðafélagi
Grillið
Grillið inniheldur 2,2 kW hitaþráð sem rennur í gegnum grillið fyrir jafnan hita yfir allt grillið. Hitamælirinn er einnig fjarlægjanlegur svo auðvelt er að þrífa hann. Grillflöturinn er 54x37 cm.
Grillgrindurnar
Grillgrindurnar eru Napoleon WAVE™ grill grindur úr pottajárni og eru með "non-stick" áferð svo að matur festist ekki við grillgrindurnar. Grindurnar er því auðvelt að þrífa en þær þola bæði gríðarlegan hita og allt það sem fylgir því að elda mat: fitu, vökva, reyk, salt o.s.frv.
Lokið
Lokið á PRO285 er extra hátt svo að mögulegt er að grilla stærri hluti svosem heilan kjúkling. Innbyggt í lokið er ACCU-PROBE™ hitamælir sem er fjarlægjanlegur svo að auðvelt er að þrífa lokið.