7392332013012;7317842013048
Tommustokkur plast 240mm
240 cm langur tommustokkur úr trefjaglerstyrktu pólýamíði sem gerir það rakahelt og endingargott. Auka 40 cm m.v. hefðbundna tommustokka gerir hann góðan til að mæla til dæmis gifsplötur, lofthæð og hurðir án þess að þurfa að færa tommustokkinn til að ljúka mælingu. Merking með sentímetrum/millímetrum í svörtu á báðum hliðum og rauðum tugamerkingum til að auðvelda lestur.