4892210186751
Þvottakústur m/snúningshaus ONE+ án rafhlöðu.
Léttur og meðfærilegur bursti hreinsunar á bílskúrshurðum, veggjum, gluggurm og bílum Náðu til allra yfirborða með framlengjanlegu stönginni sem nær frá 1m til 1,4m Snúnigshaus með 6 stillingum veitir aukinn sveigjanleika og þægindi þegar unnið er á yfirborði eins og verönd, þakrennum og gluggum, 15 cm hringlaga burstahaus, 210 snúningar á mínútu til að hjálpa til við að fjarlægja óhreinindi fljótt með lágmarks fyrirhöfn IPX7 Vatnsvörn, vatnsheldur í 30 mínútur í allt að 1 metra af vatni.