4005176612046
Sturtutæki hitastýrt
Grohe Grohtherm hitastýrt blöndunartæki í minimalískri hönnun. Blöndunartækið er með hitastilli sem stillir óskað hitastig samstundis þökk sé Grohe TurboStat®. Innbyggður SafeStop takki kemur í veg fyrir að hitastig sé óvart stillt of hátt og möguleika á að brenna sig óvart. Blöndunartækið er einnig með Grohe EcoJoy® sem dregur úr vatnsnotkun allt upp að 50%.
Eiginleikar sem fylgja:
Grohe EcoJoy® með vatnssparand virkni sem veitir minni eyðslu
Auðvelt að þrífa þökk sé Grohe StarLight® krómhúðinni
Stöðugt hitastig vegna Grohe TurboStat tækni
SafeStop hnappur sem öryggisstop sem vörn gegn brennslu
EcoButton – sparaðu allt að 50% af vatni með því að ýta á einn takka
Grohe EasyLogic – skýrar merkingar á festingarhlutum til að tryggja auðvelda uppsetningu
1/2"" tengi
Rósettur seldar sér
Grohe er leiðandi framleiðandi í heiminum í hreinlætislausnum og er alþjóðlegt vörumerki sem sérhæfir sig í að koma nýsköpunar vörum á markaðinn. Grohe samanstendur af tækni, gæði, hönnun og sjálfbærni, sem endurspeglast í vöruúrvali þeirra. Framleiðsla, nýsköpun og hönnunar innsetning, er staðsett í Þýskalandi og er Grohe stolt af vörumerkinu “Made in Germany“.