Stralsund LED loftljós með innbyggðri viftu. Viftan er með þrjár hraðastillingar og ljósið er með þrjá liti, frá hlý hvítu yfir í kalda hvíta lýsingu. Einnig er innbyggður dimmer, tímastilling og næturljós sem er stillt með fjarstýringunni sem fylgir með.