Stauraskór 95 DF054 er festing fyrir 95×95mm staur, gert úr 3mm heitgalvanhúðu stáli. Hentar vel sem undirstaða fyrir skjólgirðingu.
Festingar
Stauraskórinn er skrúfaður fastur ofan á Dvergana með bolta M16x50 og staurinn svo festur með 2x bolta M10x110.
Boltar eru seldir sér.
Stærðir
Breidd 95 mm
Lengd 95 mm
Hæð 180 mm