4021563722013
stafrænn rakamælir
Stafrænn rakamælir sem veitir nákvæmar upplýsingar um umhverfishita og rakastig. Vistar inn hámarks og lágmarksgildi. Ákjósanlegt rakastig er á bilinu 40-60% rakastaig, tækið varar við sé loftið ekki innan þeirra marka, þ.e. of rakt eða of þurrt. Gott loftslag í herbergi hefur jákvæð áhrif á heilsuna, eykur þægindi og hjálpar til við að forðast skemmdir af völdum raka.
Einnig er tímamælir í tækinu sem er fullkomið að nýta í eldhúsinu. Hægt að setja á borð eða festa á vegg. Notar 1x1,5V LR03 (AAA) rafhlöðu.