5694080015730
Solis sjúkrakassi
Innihald sjúkrakassans er einfalt í notkun og vörur sem allir þekkja. Plástrar eru uppistaðan í okkar sjúkrakössum ásamt því að vera með vörur fyrir stærri sár og skurði. Stærð kassans er 175 x 168 x 45 cm. Sjúkrakassinn kemur með veggfestingu.
Innihaldslýsing
Plástur niðurklippanlegur: 10stk x 10cm
Sáraböggull 1stk
Skæri: 1stk
Flísatöng: 1stk
Sprittbréf: 4stk
Sáragrisjurúlla: 1stk
Sáragrisja 7.5cm x 7.5cm: 10stk
Fingertip plástur: 3stk
Fingerstrip 120mm: 3stk
Skurðarplástrar: 3 strimlar
Plástur noba 7 X 5 cm: 3stk
Nitril Einnota hanskar: 2stk
Sjúkrakassi 175x168x45cm: 1stk.