4006825651300;4006825652345
Sláttuorf Agillo 18/200
Einhell þráðlausa sláttuorfið AGILLO 18/200 býður upp á alla kosti Power X-Change línunnar með hágæða rafhlöðukerfi. Sláttuorfið er knúin áfram af mótor að framan, sem tryggir bestu aflskiptingu og þyngdardreifingu.
Hámarkshraði er 7.500 snúningar á mínútu.
Skurðbreiddin er 30cm.
Hægt er að stilla handfangið og burðarólina til að auðvelda notkun og þægindi.
ATH batterí fylgir ekki.