4242005307098
Skaftryksuga serie 6 unlimited 7
Þráðlaus skaftryksuga sem gefur snúru ryksugum ekkert eftir þökk sé öflugri og endingargóðri Bosch rafhlöðu.
Tvær ryksugur í einu, hægt er að fjarlægja skaftið og nota sem handryksugu.
Rafdrifinn bursti sem hentar vel til að fjarlægja dýrahár. Hver hleðsla endist í 35 mín án rafdrifna burstans en 30 mín með rafdrifnum bursta.
Rykhylkið tekur 0,3l. Þyngd 4,1kg.