Sauna LUMA Cosy SRT-225 Með Verönd Tunna
Sauna úr hitameðhöndluðu greni. Saunan er ætluð fyrir 4 einstaklinga.
Saunan er létt og meðfærileg sem auðveldar flutning og uppsetningu. Þessi útfærsla er með verönd. Leiðbeiningar um uppsetningu er hægt að skoða í fylgiskjölum. Saunan kemur ósamsett. Hurðin er úr 8mm hertu gleri.
Meðfylgjandi eru þakskífur, LED veggljós 2 stk, LED ljós undir bekk og rafmagnsrofi fyrir ljósin.
Ath. Rafmagnsofn fylgir ekki með en hægt er að kaupa hann sér.
Efni: 40mm Hitameðhöndlað greni.
Hurð: 8mm hert gler.
Utanmál: Lengd 225cm x Breidd 194cm x Hæð 204cm
Heildarþyngd: 595kg.