4260692650471
Reykskynjari fyrir Chuango öryggiskerfi
Áreiðanlegur og snjall reykskynjari sem tengist við öryggiskerfið frá Chuango. Reykskynjarinn virkar með bæði WiFi og 4G/WiFi öryggiskerfunum. Skynjarinn getur verið í allt að 80m frá kerfinu. Rafhlaða reykskynjarans endist í allt að tvö ár.