7391306165412
Viðarvörn PLUS
Pinotex Terrasseolie PLUS er vatnsblönduð, gegnsæ olía sem byggir á sérhannaðri alkýðtækni með tvöfaldri UV-vörn. Hún er sérstaklega hönnuð fyrir þrýstimeðhöndlaðan við. Olían kemur í veg fyrir að raki komist inn í viðinn og dregur úr sprungum, lengir endingu viðarins og heldur honum hreinum.
Hlaut bestan árangur í prófi hjá sænsku rannsóknarstofnuninni SP- vegna mikils veðurþols, lítilla sprungna og bóla.
Notkun
• Berið á með breiðum pensli eða málningarúllu með stuttum hárum.
• Olían er borin á þunnt og jafnt í átt viðarins.
• Tryggið að endar viðarins og sprungur séu vel mettaðar.
• Umfram olía er þurrkuð burt eftir 5-10 mínútur með hreinum, lólausum klút.
Kemur bæði í 2,5L og 5L fötu