Innskráning
Sláðu inn símanúmer
Sláðu inn kennitölu

VNR. 86534102::0,25:Hvítur

Oxýðmenja

Alkýð og olíubundin ryðvarnargrunnmálning með sínkfosfat/járnoxíð ryðvarnarefni. Alhliða ryðvarnargrunnmálning til notkunar beint á járn eða á veðrað sínkhúðað (galvaníserað) járn. Oxýðmenja er einkar heppileg á handhreinsað járn þar sem ryð er ekki unnt að fjarlægja að fullu.

dós

Uppselt:

Vöruhús

Yfirmálun (ca.)

12-24 klst

Efnisnotkun

0,10 l/m2 fyrir hverja umferð

Hreinsun

Míneralterpentína

Þynnir

Míneralterpentína

VOC - efni

370 g/l. g/l VOC

Notist úti

Lágmarks hitastig

3°C °C

Þykkt (flæðiseigja)

Um 70 KU (25°C). (P)

Eðlisþyngd (g/ml)

1.35 g/ml

Þurrktími

4-7 klst

Ásetning

Með pensli, rúllu eða sprautu

Gljástig

1

Þurrefni

70%

Valmynd