5694230309207
Numens þráðlaus reykskynjari
Optískur reykskynjari samtengjanlegur og þráðlaus. Stærð 100 x 36 mm. Umhverfishitastig 0°C til 55°C. Rakastig 10 til 95%. Bíb hljóð 85 dB/3 m. Prufu- og þöggunarhnappur og gaumljós. Þöggunarhlé 9 mín. Lætur vita þegar rafhlaða er að verða búin. Gengur fyrir einni 3V 10 ára rafhlöðu. Viðvörun þegar rafhlaða er orðin léleg (40 sek. fresti) í 30 daga. Hægt að tengja saman ótakmarkaðan fjölda skynjara. Hámarks lengd milli hvers skynjara er 500m. Auðveldur í uppsetningu og tengingu.