Nótuð plastborð 32x138x2400mm brún
Brún nótuð plastborð frá Neular í stærð 32x138x2400mm.
Neular plastborðin er viðhaldsfrír og langvarandi valkostur fyrir þá sem vilja umhverfisvænan byggingarmáta. Neular þolir hvaða veðurskilyrði sem er og ólíkt timbri, klofnar ekki né rotnar, í blautum aðstæðum. Neular er umhverfisvænt og viðhaldsfrítt byggingarefni sem endist til lengdar. Neular er úr 100% endurunnu og endurvinnanlegu efni. Endurunnin heimilisúrgangur er notaður til að búa til mismunandi sniðmát, sem hægt er að nota til að smíða palla, skjólveggi og margt fleira.