6410416410166
Mustang Gasgrill Kingsville
Gasgrill með þremur brennurum og hliðarbrennara. Heildarafl er 13kW, afl aðalbrennara er 3,5kW og afl hliðarbrennara er 2,5kW, brennarar úr ryðfríu stáli.
Grillflöturinn er 63x41,5cm
•Stálrist: 30,5x41,5cm
•Grillplata: 30,5x41,5cm
•Hitagrind: 61x13cm
2 stór hjól fyrir auðvelda flutninga, 2 hitadreifarar úr glerungshúðuðu stáli. Lok, eldbox, stjórnarpanel, vagn og hliðarborð úr duftlökkuðu stáli.