Tvíblöðung skal aðeins nota í pússingu á veggjum og er mikið notaður ef leggja skal rafmagnslagnir í vegg eftir á. Alls ekki mælt með að þessi tvíblöðungur sé notaður í steingólf vegna þess að hann þolir illa það álag. Mjög nákvæmt tæki með góða hönnun á handföngum sem eykur grip á vélinni og sá léttasti frá Bosch.
Eðlilegt slit er innifalið í verði, fyrir stærri verkefni mælum við með að leita tilboða.
LEIGUVERÐ
- 4 klst: 8.720kr.
- 24 klst: 10.900 kr.
- Viðbótardagur: 5.450 kr.
- Vika: 27.250 kr.
- Trygging: 0 kr.
Til þess að panta vöru vinsamlegast hringið í 515 4020 eða sendið tölvupóst á leiga@byko.is