4242002853352
Matvinnsluvél 800w MCM3201B
Öflug matvinnsluvél og blandari með tveimur hraðastillingum og yfir 30 mögulegum aðgerðum til að hakka, ríka og blanda í.
Skálin fyrir vélina er 2,3lítra og er hægt að nota sem geymslubox fyrir aukahluti þegar vélin er ekki í notkun.
Vélin er öfrugg í notkun og fer aðeins í gang ef lok er í læstri stöðu.
Allt plast sem kemst í snertingu við matvæli er BPA frítt.
Gúmfætur tryggja stöðugleika.
Blandari fylgir með (1 lítra).
Rifjárn (þrjár gerðir) úr ryðrfríu stáli.
Hnífur.
Rífur, raspar, tætir þeytir, og sker.