4021563717453
Loftgæðamælir CO2
Mælir loftgæði, ein einnig rakastig, hitastig og er klukka. Svissneskur Sensirion SCD30 skynjari með NDIR tækni sem gefur stöðugt áreiðanlegar niðurstöður. Inniloftið er flokkað eftir DIN EN 13779 staðli sem hátt, meðal, miðlungs eða lélegt, þetta er sýnt með auðskyljanlegu tákni. Viðvörunarmerki og -hljóð fyrir tvö lægstu stigin. Hægt að deyfa skjáinn og slökkva á hljóðmerkinu. Tilvalið fyrir heimili, skrifstofu, leikskóla og skóla.