Litaprufa hvítur léttskýjaður
Klassískur hvítur litur með gráum og kaldari tón. Fyrir þá sem vilja leggja leið sína í átt að gráum lit frekar en brúnum. Litaprufurnar koma í 0,3l dósum. Litir birtast ekki alltaf réttir á skjá en þú getur séð málaðar prufur af öllum litunum í verslunum BYKO.