Litaprufa grár hversdagsleiki
Litaprufa af litakorti Elísabetar. "Grár hversdagsleikinn er tímalaus og klassískur litur sem passar einstaklega vel á móti hvítum léttskýjuðum. Liturinn gefur fallegan kaldan tón sem margir leita eftir í vali á veggi heimilisins." Litir birtast ekki alltaf réttir á skjá en þú getur séð málaðar prufur af öllum litunum í verslunum BYKO.Litaprufurnar koma í 0,3l dósum.