4006825646511
Laufsuga/blásari 18v GE-CL 35/230 LI
Einhell þráðlausa laufryksugan GE-CL 36/230 Li E-Solo er lítið hjálpartól með glæsilegum árangri.
Vélin er í Power X-Change fjölskyldunniig er því hægt að nota hvaða PXC rafhlöðu sem er. 2x 18V rafhlöður eru nauðsynlegar fyrir notkun.
Vélin auðveldar það að losa garðinn þinn og verönd af laufum og smærri greinum.
Túrbórofi er samþættur fyrir hámarks blástursafl. Hægt er að stilla burðarólina, viðbótarhandfangið og stýrishjólin tvö. Vélin er með titringsvörn.
Vélin er með 45 lítra söfnunarpoka.
ATH batterí og hleðslutæki fylgja ekki.