Vinsamlegast athugið að rafhlaða og hleðslutæki fylgja ekki.
Krosslaser með lóðréttum og láréttum línum ásamt tveim miðpunktum. Bluetooth tengi sem hægt er að tengja við flesta snjallsíma. Tvöfalt rafhlöðu tengi. Hægt er að velja á milli þess að nota hefðbundnar rafhlöður eða 12v Li-ion rafhlöður frá bosch.