Hvort sem á að grilla, steikja eða reykja, þá ferð þú létt með það á þessu grilli. Grillgrindin er opnanleg á tveimur stöðum og með þægilegum handföngum. svo hægt er að bæta kolum eða viðarspæni á eldinn. Auðvelt og þægilegt að breyta loftflæði bæði að ofan og neðan. Upphengikrókur innan í lokinu og stór öskudallur undir grillinu, sem auðvelt er að fjarlægja til að tæma.