Kerra með loki TL-AL 2513/135 DB
Við viljum að þú fáir einungis það besta - þessi 2ja öxla álkerra frá Böckmann hentar vel fyrir þá sem sem þurfa að nota kerru alla daga. Ef þið komið og skoðið þá er hægt að sjá hversu sterkar og endingargóðar þessar kerrur eru ásamt því að vera frábær hönnun. Einnig eru fáanlegir aukahlutir í sérpöntunum frá Böckmann ef menn vilja auka notagildið enn meira.
ATH lagerstaðan sýnir ekki rétt frá, kíktu við í BYKO Selhellu og sjáðu þær kerrur sem eru á lager.