4242002874371
Kaffivél Bosch ComfortLine
Hægt er að losa vatnstankinn frá sem auðveldar þrif og áfyllingar. Losanlegur síuberi. Hægt að stilla þannig að vélin slökkvi á sér eftir 20, 40 eða 60mín. Glasið er 1,25l og getur gert tíu stóra eða fimmtán litla kaffibolla í einu. Led ljós lýsir þegar þörf er á hreinsun.