5690452391464;5690579117558
Takk Handspritt 85% 5L
Eiginleikar:
Gerildeyðir handspritt 85% er fyrir sótthreinsun á höndum og tækjum.
Gerildeyðir handspritt inniheldur húðverndandi og húðmýkjandi efni sem næra húðina og styrkja náttúrulegar varnir hennar.
Gerildeyðir handspritt veldur ekki tæringu málma ná mislitun á tækjum og fötum.
Gerildeyðir handspritt er sótthreinsir á hendur og húð fólks í matvælaiðnaði, sjúkrahúsum, veitingastöðum og öðrum stöðum þar sem persónulegt hreinlæti og hreinlæti starfsfólks skiptir máli.
Notkun:
Gerildeyðir handsprittið er ætlað milli handþvotta.
Vætið hendur með sótthreinsi handspritti og nuddið uns efnið hefur gufað upp.