VNR. 15323589DL:::Burstað wa
Handlaugartæki essence burstað warm sunset
Handlaugartæki með eitt handfang burstað warm sunset. Grohe Essence – Frelsi til að velja.
Essence línan er hönnuð til að mynda fallegt baðherbergi með jafnvægi. Handfangið er úr járni og tilheyrir botnventill með lyftitappi með. Handlaugartækið er með hitastilli Grohe SilkMove® og er 28mm keramik kassetta.
Handlaugartækið hefur eftirfarandi virkni:
• Grohe Silkmove® kasettu tækni veitir áreynslulausa notkun á handfanginu
• Grohe EcoJoy® takmarkar rennslið við 5,7 l/min og dregur úr vatnsnotkun
• Grohe QuickFix® Plus festingakerfið tryggir auðvelda og hraðvirka uppsetningu án vandræða
• Framleitt í glæsilega litnum cool sunrise, sem þolir rispur
• Botnventill með Lyftitappa
Grohe er leiðandi framleiðandi í heiminum í hreinlætislausnum og er alþjóðlegt vörumerki sem sérhæfir sig í að koma nýsköpunar vörum á markaðinn. Grohe samanstendur af tækni, gæði, hönnun og sjálfbærni, sem endurspeglast í vöruúrvali þeirra. Framleiðsla, nýsköpun og hönnunar innsetning, er staðsett í Þýskalandi og er Grohe stolt af vörumerkinu “Made in Germany“.