747445040001
Gúmmíbátur T40 AE - 7 manna
Honwave uppblásanlegur gúmmíbátur með álgólfi er tilvalinn fyrir bátafólk sem tekur skemmtun á vötnum eða sjó alvarlega. Honda bátarnir eru sterkbyggðir og stöðugir með góða burðargetu, þökk sé extra stórum lofthólfum. Bátarnir eru auðveldir í samsetningu og hægt að geyma þá eða flytja í handhægum töskum. Nú getur þú tekið bátinn þinn með þér í þau ævintýri sem bíða þín. Ath. mótor fylgir ekki með og er seldur sér.