4005176444135;4005176806087;4005176895968;4005176680533
Grohe Tempesta 100 Handúðari
Frábær handúðari frá Grohe með 3 úðamynstur. Úðamynstrin eru Rain, Rain O2 og Massage.
Eiginleikar sem fylgja:
• Grohe DreamSpray® tryggir jafnt og gott flæði
• SpeedClean - Fjarlægðu kalk úr stútnum með höndunum
• Auðvelt að þrífa þökk sé Grohe StarLight® krómhúðinni
Grohe er leiðandi framleiðandi í heiminum í hreinlætislausnum og er alþjóðlegt vörumerki sem sérhæfir sig í að koma nýsköpunar vörum á markaðinn. Grohe samanstendur af tækni, gæði, hönnun og sjálfbærni, sem endurspeglast í vöruúrvali þeirra. Framleiðsla, nýsköpun og hönnunar innsetning, er staðsett í Þýskalandi og er Grohe stolt af vörumerkinu “Made in Germany“.