6958825443059
Flugnabani Dekó 18 / 70fm
Dekó 18 flugnabaninn er sérstaklega hannaður með glæsileika og virkni að leiðarljósi og er ekki aðeins tilvalinn fyrir heimili heldur einnig fyrir veitingastaði, kaffihús, skyndibitastaði og hótel svo fátt eitt sé nefnt. Meginburðarvirki flugnabanans er úr tæringafríu áli sem gerir hann einkar léttan og meðfærilegann. Með því að sameina Actalite útfjólubláa sparperu og stórt Actaglu límspjald hefur Ykkar tekist svo sannarlega vel til. Dekó 18 flugnabaninn býður upp á viðhald án verkfæra, fljótlegt er að skipta um límspjald og gott aðgengi að peru.
Verndarsvæði allt að 70m2
Rafspenna 230 volt
Afl 18W
Útfjólublá pera 1 stk 18W Actalite pera
Límspjald 1stk af Actaglu límspjaldi
Stærð 240 x 117 x 325mm
Burðarvirki ál