5690948350119;5690948350111
Fljótandi vatnslásahreinsir 1L
Er náttúrulegt vistvænt efni sem heldur gólfniðurföllum hreinum og lyktarlausum. Flýtur ofan á vatninu, og gefur frá sér ferskan sítrusilm.
Kemur í veg fyrir fituuppsöfnun í niðurfallinu. Minni hætta á stíflum. Lirfur og skordýr þrífast ekki þar sem Fljótandi vatnslás er notað. Hægt að bæta vatni í niðurfallið, án þess að efnið hverfi.