4006825641578
Einhell Loftpressa 230V Sett
Einhell TC-AC 190/6/8 OF loftpressa er fjölnota tæki sem hentar fyrir ýmis verkefni. Hvort sem þú þarft að mála, smyrja, hreinsa eða blása úr ryki, þá er þessi loftpressa rétti kosturinn. Hún er einnig frábær til að pumpa í dekk, bolta og loftdýnur á skömmum tíma. Olíulaus dæla sem krefst lágmarks viðhalds. Þrýstijafnari gerir kleift að stilla þrýsting upp í 8 bar.
Fylgihlutir: Blástursbyssa, dekkfyllir, 5 metra löng spíral slanga og 8 mismunandi millistykki.