4006825672176;4006825672930
Höggborvél 18V TP-CD 18/80 Li BL-Solo Án Rafhlöðu
Höggborvél 18V TP-CD 18/80 Li BL-Solo, burstalaus mótor fyrir lengri endingartíma. Vélin er með 13mm málm patrónu og tveggja gíra gírkassa fyrir kraftmiklu skrúfun og hraða borun. Aukahandfang fyrir liðvæna og stöðuga vinnu, innbyggð LED-lýsing fyrir betri sýn á vinnusvæði.
Vélin tilheyrir Powe X línunni.
ATH rafhlaða og hleðslutæki fylgja ekki.