8710364042081;4053423300611
Dremel gasbrennari Versafl.2200-4
Flottur gasbrennari frá Dremel. Hann er keyrður áfram af bútan gasi, er fljótur að hitna og auðvelt að endurhlaða. Dremel VersaFlame hentar vel eins og hitabyssa eða brennari, fjölbreyttir notkunarmöguleikar, kemur á standi. Fjögur mismunandi endastykki og tinbox fylgja.