Led ljós frá Bosch með tveimur birtu stillingum. Ramminn utan um ljósið er sterkur og hentar því vel á vinnusvæðið. Ljósið kemur á stillanlegum fæti sem hægt er að setja í fimm mismunandi stillingar. Tekur við bæði 14,4 volta og 18 volta Li-Ion rafhlöðum frá BOSCH.