Rafmagnshefill með kröftugum 710 W mótor sem getur heflað allt að 2,6 mm með 0,1mm nákvæmni. Hefilinn er hægt að stilla á útkast fyrir hægri eða vinstri hlið til að gera vinnuna þægilegri.
82mm breidd hefiltannar
2,6mm heflun með 0,1mm stillingu
9mm falsdýpt