Innskráning
Sláðu inn símanúmer
Sláðu inn kennitölu
4059952518800

VNR. 74879052

Bosch Fjarlægðarmælir GLM 50-22

Þægilegur og léttur laser, með mjúku gripi fyrir betra hald, gúmmíhúðað lyklaborð og IP65 vörn gegn ryki og vatni sem gerir hann hentuga í krefjandi umhverfi. Skjárinn er með "Big Numbers Mode" og styður allt að 30 tungumál.
Hentar innandyra með 50m drægni, tekur tvö AA batterí sem eru innifalin í pakkanum. Höggþolið hulstur veitir fallþol, allt að 1,5 metra á harðan steypuflöt.
Poki undir laser fylgir.

Stk

Uppselt:

Vöruhús

Díóða geisla

635 Nm

Stillingartími

1 sek

Nákvæmni

1,5 mm/m

Skrúfa í þrífót

1/4" "

Rafhlaða

2x1,5 V

Drægni

50 m

Valmynd