4035854001244;4035854031685
Asoplast-MZ
Asoplast-MZ frá Schomburg til í 1kg og 5kg.
ASOPLAST-MZ er þjálniefni fyrir múr, án acetats og leysiefna og veldur ekki tæringu. ASOPLAST-MZ bætir múr á þann veg, að hann verður vatnsheldari, slitþolnari, brotþolnari og auk þess þolnari gegn kemiskum efnum. Ef tryggja þarf góða festingu þunnrar múrviðgerðar við gamla, glerslétta ílögn, þá erASOPLAST-MZ rétta efnið. Ver einnig nýlagða steypu gegn of hraðri þornun.