0132912
Amroc Rustikal Koksgrá Óslípuð 12/1200x2600mm
AMROC plötur eru sements blandaðar spónaplötur með sléttu og hörðu yfirborði.
Með mjög góða eiginleika er varða burnavörn, hljóðvist og rakavörn.
Innihalda ekki fromaldehýð, eiturefni eða hættuleg efni af neinu tagi. Plöturnar veita gott viðnám við myglu og fúa.
Plöturnar henta vel í margvíslegum atðstæðum, inni og úti. Sem klæðning ein og sér. Á veggi, loft og gólf. Henta vel þar sem raki er mikill. Veita afbragðs brunavörn og hlóðeinangrun. Í Rustikal Koksgráuplötunum er lit bætt við sementið.